Brassband Reykjavíkur

Næstu tónleikar Brassbands Reykjavíkur verða í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 16. nóvember kl 15

Skemmtileg kvikmyndaþema og algjörlega frítt en frjáls framlög eru alltaf vel þegin.

Brassband Reykjavíkur var stofnað í apríl 2013.
Æfingar fara fram á miðvikudagskvöldum kl 20 í Húsaskóla í Grafarvogi