Brassband Reykjavíkur

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Brassbands Reykjavíkur fer fram miðvikudagskvöldið 15. mars kl 21:00 í Húsaskóla. Dagskrá er samkvæmt lögum félagsins. Lagabreytingar skulu berast stjórn félagsins á netfangið brassband@brassband.is fyrir kl 21:00 8. mars. Lög félagsins er hægt að sjá hérna á síðunni. 

Brassband Reykjavíkur var stofnað í apríl 2013.
Æfingar fara fram á miðvikudagskvöldum kl 20 í Húsaskóla í Grafarvogi